Lýsing
- Blýáfyllingar fyrir Pica BIG Dry smíðablýanta
- Hart (2H) blý fyrir fínni merkingar. Hægt að ydda mjög nákvæmlega.
- 12 blý í hverri pakkningu.
- Pakkning úr hörðu plasti sem ver blý fyrir hnjaski
- Einfalt að ná blýum úr pakkningu til að fylla á blýant
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
PC-6050/SB | BIG Dry Merkiblý 2H svart (12) | 4260056156021 | 10 sett |