Lýsing
Töff vasahnífur fyrir daglega notkun
Þessi flotti hnífur er hannaður með blaði sem líkist axarblaði og er í vasahnífsútgáfu. FlatIron er með sterku 91mm löngu blaði, riffluðu G-10 trefjaskefti og öflugum lás. Bogdregin lögun eggjarinnar og lögun blaðsins veldur því að hnúar notandans rekast ekki ofan í borðplötu eða skurðabretti, og því auðvelt að skera af meiri nákvæmni.
- Heildarlengd: 216 mm
- Lengd blaðs: 91 mm
- Stál í blaði: 7Cr17MoV
- Læsing: Frame lock, inn í skefti
- Lögun blaðs: Axarlag (Cleaver)
- Egg blaðs: Slétt
- Lögun skeftis: Ferkantað
- Efni skeftis: Rifflað G-10 trefjaefni
- Yfirborð blað er satin matt
- Auðvelt að opna með annarri hendi. Gat á gegnum blað sem passar þumalfingri til að opna.
- Beltaklemma
FlatIron er hnífur til að bera dags daglega. Hann mætir kröfum um notagildi en á sama hátt með sitt flott en sérstaka útlit og óvenjulega lögun. Auðvelt er að opna hnífinn með einni hendi og einfalt að loka aftur eftir notkun.
- Án efa djörf hönnun á hnífsblaði en en samt svo spennandi sérstæð.
- Einstaklega lipur opnun og lokun á blaði.
- Stórt gat á hnífsblaði fyrir opnun með þumli, heldur fingri á réttum stað og kemur í veg fyrir skaða við opnun.
- Beltaklemman er hönnuð á mjög nettan hátt til að kalla ekki eftir athygli annarra.
- Riffluðu G-10 skeftisplöturnar veita öruggt og gott grip við allar aðstæður.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027873 | FlatIron vasahnífur | 013658158283 | 3 |