Lýsing
Kraftmikil hurðapumpa með sleða fyrir stórar hurðir
- Fyrir einfaldar hurðir, allt að 1.100 mm breiðar
- Prófuð og vottuð skv. EN 1154
- Prófuð og vottuð fyrir eld- og reykvarnahurðir, ef notuð er festiplata (aukahlutur)
- Lokunarkraftur EN 2/3/4, sem er með stiglausum stillimöguleika
- Hegðun loka (ventla) í pumpu er hægt að stilla:
- Lokunarhraði
- Skellikraftur
- Opnunarhraði (mótþrýstingur opnunar)
- “Thermomatic”-ventlar í pumpu sem minnkar áhrif hitabreytinga á hegðun pumpu
- Öryggisloki í pumpu ver pumpu gegn of mikilli aflbeitingu
- Hámarksopnun hurðar er 180°
- Stýrð lokunarhegðun frá hvaða opnunargráðu sem er
- Fyrirferðarlítil pumpa í álhúsi sem er hönnuðu skv. núverandi útliti hurðapumpa frá Gretsch-Unitas
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GU-K17523-00-0-1 | Hurðapumpa OTS 634 með braut – silfur | 1 |
Einnig möguleiki á að fá í hvítum eða dökk bronslit.
Fáanlegir aukahlutir:
- Braut (varahlutur)
- Plata (cover) framan á pumpu (varahlutur)
- Búnaður til að halda hurð opinni (ekki leyft á eldvarnahurð)
- Hurðastoppari í braut
- Festiplata
- Vinkilfestiplata
- U-laga festiplata á glerhurð
- Festiplata fyrir braut
- Borunarmáti