Lýsing
Flottur vasahnífur fyrir daglega notkun
Fyrir þá sem bera hníf daglega skiptir stærðin oft máli. Minni hnífur tekur minna pláss í vasa og síður að aðrir veiti honum eftirtekt. Kettlebell™ er með sterku blaði úr 7Cr17MoV ryðfríu stáli, öflugum lás (frame lock) og stönsuðu áli í skeftisplötu fyrir betra grip. Lögun skeftis gefur þæginlegt grip, þar sem vísifingur og langatöng leggjast í sérstakar grópir og gott er að leggja þumalfingur á bakka blaðsins.
- Heildarlengd: 157 mm
- Lengd blaðs: 63 mm
- Stál í blaði: 7Cr17MoV ryðfrítt stál, stain matt
- Læsing: Frame lock, inn í skefti
- Egg blaðs: Slétt
- Efni skeftis: Stansað og rafhúaða ál í skeftisplötu
- Auðvelt að opna með annarri hendi. Pinnar fyrir þumalopnun á báðum hliðum.
- Beltaklemma
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027870 | Kettlebell™ vasahnífur | 013658158245 | 3 |