Lýsing
Þessi litli hnífur á sér stóra sögu. Hann var hannaður og færður notendum af sjálfum Peter Gerber árið 1980. Að hanna og smíða vasahníf með handfangið úr plastefnum var ekki þekkt á þesssum árum og Peter því brautryðjandi með þessari hönnun. Hnífsblaði er framleitt úr 420HC stáli. Sígildur hnífur sem framleiddur er í Ameríku.
- Heildarlengd: 117 mm
- Lengd blaðs: 50 mm
- Lengd lokaður: 67 mm
- Þyngd: 17 gr.
- Lögun blaðs: Drop Point
- Efni blaðs: 420HC ryðfrítt stál
- Egg blaðs: Slétt
- Efni handfangs: Rifflað plastefni
- Lífstíðarábyrgð
- Framleiddur í USA
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1020679 | LST™ Ultralight vasahnífur | 013658060500 | 3 |