Lýsing
GRIP málband með sterku húsi
- Sterkt hús með gúmmíkenndu yfirborði
- Gúmmíyfirborðið er stammt, svo málbandið geti legið í halla án þess að renna (allt að 42°)
- Góð læsing og læsingarrofinn er vel varinn inni í húsinu til að koma í veg fyrir að hann skemmist við fall
- Nylon húðun á bandi, fyrir betra rennsli og lengri líftíma bands.
- Bandbreidd 28 mm
- Góður krókur á enda bands.
- Getur staðið 3,05 metra út án stuðnings
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STHT0-33561 | Málband 5m GRIP | 3253560335618 | 6 |