Lýsing
18V FATMAX® multisög með tveimur 2,0 Ah rafhlöðum
20 mismunandi aukahlutir til að skera, slípa, skrapa eða klippa.
Vel hannað handfang með gúmmígripflötum.
Stiglaus hraðastillir
LED vinnuljós
Hluti af breiðri STANLEY FATMAX® 18V rafmagnsverkfæralínu sem geta samnýtt rafhlöður og hleðslutæki.
ST-FMC710D2 | |
---|---|
Lengd: | 285 mm |
Breidd: | 75 mm |
Hæð: | 122 mm |
Rafspenna: | 18 V |
Stærð rafhlaða: | 2,0 Ah |
Tifhraði: | 8.000 – 18.000 (slög/min) |
Þyngd: | 1,4 kg. |
Útgáfa ST-FMC710D2 af multisög fylgir harðplasttaska, tvær 2,0 Ah rafhlöður, 60 mínútu hleðslutæki, ryksugustútur, ásamt fjölda af mismunandi sagar- og slípiblöðum.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMC710D2-QW | Multisög 18V 2 x 2.0Ah | 5035048494103 | 1 |
Sögin kemur með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda, en kaupandi getur innan 4 vikna frá kaupdegi skráð sögina á vefsíðu Stanley og fengið 3ja ára ábyrgð endurgjaldslaust gegn skráningunni.