Lýsing
Fallegur og massífur vasahnífur
Þetta er fyrst og fremst hnífur en einnig fjölnotaáhald Obsidian er með hágæða “drop point” blaði með tittum til einnar handar opnunar með þumli. Rennilæsing á skefti læsir blaði föstu hvort sem hnífurinn er opinn eða lokaður. Í hnífnum eru einnig flatt skrúfjárn, stjörnuskrúfjárn, þjöl og upptakari.
- Heildarlengd: 178 mm
- Lengd blaðs: 76 mm
- Lengd lokaður: 105 mm
- Þyngd: 130 gr.
- Læsing: Takki á hlið skeptis
- Lögun blaðs: Drop Point
- Efni blaðs: 440 ryðfrítt stál
- Egg blaðs: Slétt
- Efni skeftis: Styrkt trefjaplast
- Beltaklemma
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1026020 | Obsidian vasahnífur | 0013658143845 | 3 |