Lýsing
- Stoðaskanni sem finnur bæði tré- og málmstoðir í veggjum í allt að 75 mm frá yfirborði veggjar.
- Finnur stoðir úr við eða málmi í venjulegum skönnunarham allt að 38 mm frá yfirborði veggjar
- Virkar raflagnir er hægt að finna allt að 51 mm frá yfirborði veggjar.
- Finnur málmstoðir allt að 75 mm frá yfirborði veggjar í sérstökum skönnunarham fyrir málm.
- Gefur merki yfir miðri stoð – nákvæmni upp á:
- Viður +/- 3 mm
- Málmur: +/- 6 mm
- Gefur merki á LCD skjá og með hljóðmerki
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT0-77407 | Stoðaskanni S300 | 3253560774073 | 2 |