Lýsing
Ýmsir aukahlutir fyrir toppa og topplykla úr TOUGH box seríunni.
Innihald ST-FMHT0-74719 – TOUGH aukahlutir (15):
- 3/8″ framlengingar: 75 mm, 125 mm og 250 mm.
- 1/4″ framlengingar: 75 mm, 150 mm og 250 mm.
- Kertatoppar: 16, 19 og 21 mm.
- 1/4″ og 3/8″ liðir
- Breytitoppar: 1/4″->3/8″ og 3/8″->1/4″
- 1/4 skrúfbiti með 3/8″ enda
- 1/4 skrúfbiti með 1/4″ enda
Kemur í mjög sterkum kassa með glæru loki og því auðvelt að sjá innihaldið.
THOUGH box verkfærasettum er hægt að stafla og læsa saman, sem auðveldar mjög flutning.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT0-74719 | TOUGH aukahlutir (15) | 3253560747190 | 1 |