Lýsing
Stanley® Track Wall System upphengisett
Frábært 20 hluta sett til að koma skipulagi á hlutina í bílskúrnum. geymslunni eða vinnustaðnum. Hengdu verkfæri, garðverkfæri eða reiðhjól upp, svo þú nýtir gólfplássið betur. Eingöngu þarf verkfæri til að festa upp veggplöturnar en krókum og festingum er hægt að koma fyrir án verkfæra.
- Settið inniheldur:
- Tvær veggplötur – 121cm x 14cm – hvor ber 143 kg. ef veggfesting þolir álagið
- 4 stk. endastykki, til að loka veggplötum
- Öfluga stálkróka af nokkrum gerðum. Yfirborðsmeðhöndlaðir til að þeir ryðgi ekki. Hengir í raufar veggplatna, en hægt að festa svo þeir renni ekki eftir raufum:
- Tveir stuttir krókar
- Einn langur krókur
- Tvær skaftfestingar, fyrir kústa, skóflur eða garðverkfæri
- Einn krókur fyrir rafmagnsverkfæri
- Nettir stálkrókar af þremur gerðum. Yfirborðsmeðhöndlaðir til að þeir ryðgi ekki:
- Þrír bognir krókar
- Þrír langir vinkilkrókar
- Þrjár skrúfjárnslykkjur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STST22000-1 | Upphengisett – 20 stk. | 3253561220005 | 1 |