Lýsing
Góður 18mm brotblaðshnífur með magasíni
- Hús utan um hnífsblaðið úr ryðfríu stáli, til að auka endingu og líftíma hnífsins.
- Öruggt að brjóta af blöðum með endastykki sem hægt er að losa af hnífnum.
- Sleði til að renni hnífsblaði fram og aftur. Læsist þegar er sleppt.
- Hnífsblaði er rennt fram úr hníf þegar það er orðið ónýtt og nýtt sótt í magasín með því að renna sleða alveg til baka.
- Magasín fyrir 5 auka hnífsblöð.
- Skefti úr plasti til að halda léttleika, en með stömu gúmmíyfirborði á gripflötum.
- Skefti lagað til að liggja vel í lófa.
- Skrúfuð læsing til að festa hnífsblöð í ákveðinni stöðu ef þarf.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STHT10270-0 | Brotblaðshnífur 18mm sleði | 3253560102708 | 6 |