Lýsing
Þessum einfalda en samt fjölhæfa hníf er ætlað að aðstoða þig við að takast á við þitt dags daglega líf. Með frábæru handfangi úr pólýkarbónati sem einnig er með SoftGrip gúmmíkenndum flötum, sem gefur frábært grip. Eins og nafnið gefur til kynna er afar auðvelt að opna hnífinn.
- Heildarlengd: 139 mm
- Lengd blaðs: 60 mm
- Lengd lokaður: 82 mm
- Þyngd: 40 gr.
- Lögun blaðs: Clip Point
- Efni blaðs: Karbónríkt ryðfrítt stál
- Egg blaðs: Slétt
- Efni handfangs: Trefjastyrkt plastefni með Softgrip gúmmíkenndum flötum
- Einnar handar opnun
- Lífstíðarábyrgð
- Framleiddur í USA
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1020244 | E-Z Out™ JR vasahnífur | 013658065017 | 3 |