Lýsing
Margnota 219 lítra garðúrgangspoki – vænn fyrir umhverfið
- Stór og þæginlegur poki, til safna saman garðúrgangi hvort sem er þurrum eða rökum s.. laufblöðum, illgresi, grasi eða jafnvel til að geyma leikföng.
- 219 lítra rúmmál
- Léttur og hægt að leggja saman þegar hann er ekki í notkun, en þá er pokin um 3 sm á hæð.
- Innbyggð fjöður opnar pokann þegar hann er losaður í sundur, og heldur honum standandi svo auðvelt er að setja í hann.
- Mjög sterkt efni með mygluvörn sem tryggir langa endingu og er auðvelt í þrifum
- Hæð þegar opinn: 700 mm
- Hæð þegar samanbrotinn: 30 mm
- Er án PVC
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Hæð | Þvermál | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-10028373 | Garðúrgangspoki ERGO 219 ltr. | 6411501600202 | 1.100 gr | 700 mm | 560 mm | 6 |