Lýsing
230V STANLEY FATMAX® hjámiðjuslípari.
Aflmikill 480W rafmótor snýr slípipúða 4.000-12.000 sinnum á mínútu, sem þýðir að hægt er að ná bestu og hagkvæmustu mögulega slípum á öll efnisyfirborð.
3 gerðir af slípinetum fylgja, en þau skila góðri slípun en á sama tíma fyllast ekki af ryki eða sagi.
Fljótlegt er að skipta um sandpappír eða slípinet.
Viðkvæmir hlutir hjámiðjuslíparans eru varðir gegn ryki til að koma í veg fyrir óþarfa slit eða ótímabært viðhald.
4 metra rafmagnssnúra.
ST-FME440K-QS | |
---|---|
Rafspenna: | 230 V |
Snúningshraði: | 4.000 – 12.000 smáhringir/mín. |
Afl rafmótors: | 480W |
Stærð sandpappírs/slípinets: | 125 mm |
Hörð plasttaska fylgir ST-FME440K-QS hjámiðjuslíparanum.
Vélin kemur með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda, en kaupandi getur innan 4 vikna frá kaupdegi skráð vélina á vefsíðu Stanley og fengið 3ja ára ábyrgð endurgjaldslaust gegn skráningunni.