Lýsing
14 oz klaufhamar hraður og slagfastur – DeWALT
- Léttur en hraður hamar með lagri sveiflu, 14 oz gefur svipuð högg og 28oz hamar en samt léttur fyrir notandann
- Rifflaður ásláttarendi á haus
- Skefti með góðum stömum gripfleti úr höggdempandi efni
- Bein klauf
- Naglahaldari með segli ofan á haus
- Stál hauss og skeftis heilsteypt
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
DW-DWHT51145-0 | Klaufhamar High Speed 14oz DW | 3253560511456 | 4 stk. |