Lýsing
Glæsilegur vasahnífur fyrir daglega notkun
Þessi smekklegi vasahnífur passar við öll tilefni. Hvort sem er í vinnu eða bara við jakkafötin á leið í bæinn. Ferhyrnt skefti með riffluðum nælon hliðum, og „Thumb lift“ plata sem stendur beggja vegna út af blaði til að auðvelda einnar handar opnun.
- Heildarlengd: 171 mm
- Lengd blaðs: 77 mm
- Læsing: Liner lock, inn í skefti
- Lögun blaðs: Drop Point
- Egg blaðs: Slétt
- Lögun skeftis: Ferkantað
- Efni skeftis: Með riffluðum nælon hliðum
- Auðvelt að opna með annarri hendi. „Thumb Lift“ á báðum hliðum blaðs.
- Beltaklemma sem hægt er að fjarlægja eða snúa við eftir því hvoru megin á að bera hnífinn.
Vasahnífur með beltaklemmu, sem var hannaður í nútímalegu útliti af Gerber í Portland. Pocket Square er boðinn í tveimur glæsilegum útgáfum. annars vegar með með verklegum nælonklæddum hliðum eða með flottum álplötum á hliðum skeftis. Pocket Square vasahnífur passar vel fyrir nútímamanninn sem hugsar bæði um útlit og notagildi, ásamt því að hægt er að nota hann upp á báðar hendur hvort sem notandinn er rétthentur eða örvhentur. Flott útlit passar við hvaða klæðnað sem er, hvort sem er í óbyggðum eða við jakkaföt í vinnunni. Mjög auðvelt að opna með annarri hendi með „Thumb lift“ plötu sem eru skrúfuð ofan á blaðið.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1026321 | Pocket Square nylon vasahnífur | 0013658152014 | 3 |