Lýsing
- Með Solid ruslagrípi er þægilegt að týna upp rusl af t.d. jörðu eða gangstétt án þes að þurfa að beygja sig.
- Ruslagrípirinn er með mjúkum gúmmískálum sem auðveldlega grípa upp pappír, lauf, umbúðir eða hvað annað sem þarf að týna upp.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-1015681 | Ruslagrípir Solid Plokkari | 6411501485229 | 421 g | 87 cm | 5 |