Lýsing
18V Stanley FATMAX® V20 Sláttuvél 50 cm
- 50 sentimetra sláttusvæði fyrir hraðan og árangursríkan slátt
- Slær allt að 800 fermetrum með tveimur 4.0 Ah V20 rafhlöðum
- 40 ltr. söfnunarpoki
- Stillanlega sláttuhæð: 25mm, 31mm, 38mm, 47mm og 57mm
- Drif á afturhjólum
- Þægilegt grip
- Samanbrjótanlegt handfang og fyrirferðalítil í geymslu
- Hægt að hengja upp
- Kemur án rafhlaða og hleðslutækis – nota tvær rafhlöður í einu
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-SFMCMWS251B | Sláttuvél 50cm V20 án rafhlaða | 5035048750674 | 1 |
Sláttuvélin kemur með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda, en kaupandi getur innan 4 vikna frá kaupdegi skráð sláttuvélina á vefsíðu Stanley og fengið 3ja ára ábyrgð endurgjaldslaust gegn skráningunni.