Lýsing
30 metra Solid slönguhjól
- Hentugt sett með öllum helstu hlutum til vökvunar á litlum garði eða til þvotta á bíl og búnaði.
- Nær allt að 31,5 metra, 30 m slanga á hjóli og 1,5m slanga til að tengja hjól við krana
- Endingargóð 13 mm (1/2″) slanga
- Létt og meðfærilegt sett
- Auðvelt að draga slöngu af hjólinu og auðvelt að rúlla upp aftur
- Hjólið leggst auðveldlega lárétt á stétt eða gras
- Nauðsynlegustu fylgihlutir í handhægu geymsluhólfi á hjólinu
- Passar með öðrum hlutum úr vökvunarlínu Fiskars®
Í pakkningu er:
- Slönguhjól 30m Solid
- 30m af ½” slöngu á hjóli með slöngutengi
- 1,5m af ½ slöngu með tveimur slöngutengjum til að tengja slönguhjól við krana
- Kranatengi fyrir ½”, ¾” og 1″ kranastút
- Úðastútur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd slöngu | Sverleiki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-V1057237 | Slönguhjól 30m Solid | 6411501511874 | 30 m | 13 mm-1/2″ | 1 |
Vökvun gerð einföld
Stóra Solid slönguhjólið í vörulínu Fiskars® er með öllu því sem þú þarft til að vökva garð, spúla sólpalla og stéttar. Í geymsluhólfi hjólsins er að finna stillanlegan úðastút og kranatengi fyrir þrjá sverleika af krönum. Allt sem þarf til að byrja.