Lýsing
Sterkbyggður slönguvagn með 20 metra slöngu
- Slönguvagn með slöngu, uppsettur og tilbúinn til notkunnar.
- 20 metra slanga sem er ½“ (13mm) af sverleika
- Hægt að nota standandi eða leggja niður á grindina. Ef hjólið er lagt niður á grindina þá getur hjólið á vagninum snúist í 360°.
- Vagninn er með búnaði til að leggja slönguna rétt á hjólið þegar dregin er inn.
- Stórt handfang á hjólinu til að draga slönguna inn – hægt að leggja að hjólinu þegar ekki í notkun.
- Mjúkir gúmmípúðar á fótum vagns til að aukastöðuleika og minnka hættu á að vagninn dragist með þegar slanga er dregin út.
- Hægt að lengja handfang á vagni til þæginda þegar vagn er dreginn (600 – 800mm)
- Handfang á vagni með stömu SoftGrip™ gúmmíefni.
- Mjúkt yfirborð á dekkjum
- Hægt er að koma fyrir á hjólinu:
- 30m af ¾“ (19mm) slöngu.
- 40m af ½“ (15mm) slöngu.
- 50m af ½“ (13mm) slöngu.
- Sterkbyggður og endingargóður vagn
- Tengi á vagni passa öllum tengjum/úðabúnaði frá Fiskars og búnaði frá mörgum helstu framleiðendum.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd slöngu | Sverleiki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-V1062256 | Slönguvagn XL með 20m ½“ slöngu | 6411501512369 | 20 m | 13 mm-1/2″ | 1 |