Lýsing
Snjóskófla/-skafa úr Solid línu Fiskars
- Frábært verkfæri til að skafa og moka snjó af bílaplönum, göngustígum eða þar sem þarf að moka snjó.
- Sameinar kosti léttbyggðar snjóskóflu og snjósköfu
- Stórt blað sem tekur mikinn snjó. Álkantur á brún blaðsins til styrkingar.
- Létt álskaft
- Stórt D-laga handfang
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1052526 | Snjóskófla/-skafa Solid svört | 6411501410184 | 1690 g | 155 cm | 53 cm | 3 |