Lýsing
Spine – Flat Sage
Allir útivistarmenn þurfa einhvern tímann á hnífa að halda til að takast á við það sem fyrir ber í gönguferðinni eða útilegunni, hvort sem er að skera spotta eða opna pakkningar. Spine er akkúrat það sem þarf – sterkbyggður, stál hnífblaðsins gengur alveg í gegnum skeftið, gúmmískefti sem gefur gott grip við allar veðuraðstæður og sterkbyggt hulstur sem geymir hnífinn á öruggan hátt.
- Heildarlengd: 213 mm
- Lengd blaðs: 94 mm
- Stál blaðs: 7Cr17MoV
- Þykkt blaðs: 3,25 mm
- Þyngd með hulstri: 187 gr.
- Þyngd án hulsturs: 147 gr.
- Stál hnífsblaðsins gengur í gegnum skeftið
- Hulstur úr trefjafylltu nylon, með beltaklemmu
- Gúmmígrip á skefti
Spine er frábær útivistahnífur fyrir göngufólk og helgarútilegumanninn. Það passar vel að festa Spine í mittisól bakpokans enda beltaklemman hönnuð til slíks.
- Vertebrae hentar frábærlega fyrir útivistina
- Skærir litir gera það að verkum að auðvelt er að koma auga á hnífinn þegar maður hefur lagt hann frá sér í margbreytilega liti náttúrunnar.
- Stammt og gripgott skeftið eykur öryggi notandans við notkun hnífsins
- Stórt gat á enda skeftist nýtist vel þegar á að festa hnífinn við sig eða t.d. bakpoka, með spotta, vír eða karabínu.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027875 | Spine hnífur með sléttri egg | 013658158313 | 3 |