Lýsing
Frábær malarskólfa með spíss, fyrir t.d. grýttan, grófan og þjappaðan jarðveg
- Púðurlakkað stálblað.
- Langt skaft úr lökkuðum aski.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
NR-1024556 | Spísskófla 032L löng | 7041350321004 | 1.560 mm | 215 mm | 5 |