Lýsing
7 þrepa bor – 6-18 mm
- Sverleikar: 6, 8, 10, 12, 14, 16 og 18 mm.
- HSS stál.
- SpeedPoint borendi sem á auðvelt með að hefja borun án þess að renna til á efnisyfirborði.
- Hentar til borunar á ryðfríu stáli, kopar, messing, áli, plasti og blikki.
- Hámarks efnisþykkt fyrir borun er 5 mm
Vörunúmer | Vöruheiti | Vinnslusvið | Þrep | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
PI-10502852 | Þrepabor 3M | 6-18mm – 7 þrep | 2 mm | 038548111032 | 1 |