Lýsing
Vertebrae – Flat Sage
Göngugarpar kjósa nett, létt en jafnframt nauðsynleg áhöld til útivista. Vertebrae hnífurinn fellur undir þessa skilgreiningu. Hann er sterkbyggður eins og hnífur í fullri stærð enda gengur stál hnífsblaðsins alla leið í gegnum skeftið, stálið er 7Cr17MoV, skeftið með gúmmígripi og hulstur úr trefjafylltu nylon. Þar sem hann er einungis 163mm að lengd þá passar hann vel í bakpokann.
- Heildarlengd: 163 mm
- Lengd blaðs: 61 mm
- Stál blaðs: 7Cr17MoV
- Þykkt blaðs: 3,25 mm
- Þyngd með hulstri: 159 gr.
- Þyngd án hulsturs: 125 gr.
- Stál hnífsblaðsins gengur í gegnum skeftið
- Hulstur úr trefjafylltu nylon, með beltaklemmu
- Gúmmígrip á skefti
Vertebrae er minni útgáfa af Spine, og er því fyrirtak fyrir göngugarpa og klifrara sem þurfa að huga vel að því hvaða þyngd þeir bera í búnaði. Hnífsblað Vertebrea er stutt og vel lagað þannig að það hentar til margvíslegra verka á ferðalögum. Það passar vel að festa Vertebrae í mittisól bakpokans í gönguferðum.
- Vertebrae hentar frábærlega fyrir útivistina
- Skærir litir gera það að verkum að auðvelt er að koma auga á hnífinn þegar maður hefur lagt hann frá sér í margbreytilega liti náttúrunnar.
- Stammt og gripgott skeftið eykur öryggi notandans við notkun hnífsins
- Stórt gat á enda skeftist nýtist vel þegar á að festa hnífinn við sig eða t.d. bakpoka, með spotta, vír eða karabínu.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027876 | Vertebrae hnífur með sléttri egg | 013658158320 | 3 |