Lýsing
Samanbrjótanlegt vinnuborð
- Getur borið 320 kg.
- Stórt vinnuflötur (85 x 61 cm) með marga möguleika
- Hæð 73,6 cm sem passar ágætlega við búkkasett: Búkkasett einfalt samanbrjótanlegt
- Hægt að brjóta saman eða setja upp á stuttum tíma
- Gatasetning í borðplötu hentar vel til að festa niður efni eða verkfæri með einnarhandarþvingum.
- Gott handfang til að bera borð á milli staða.
- Þyngd: 6,7 kg.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STST83492-1 | Vinnuborð ESSENTAIL 85×61 | 3253561834929 | 1 |