Lýsing
Hefðbundnar BESSEY-Erdi gæða blikkklippur.
- Skæri án halla m.v. hald, fyrir stuttar beinar klippingar eða í beygju með miklum radíus til hægri eða vinstri.
- Brúnir skæra örrifflaðar til að koma í veg fyrir að renna til á efni sem verið er að klippa.
- Gott plasthandfang með gúmmígripi
| Vörunúmer | Vöruheiti | Heildar lengd | Lengd skæra | Klippi- þykkt* | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|---|---|---|
| BE-D16-SB | Blikkklippur D16 – hægri | 240 mm | 40 mm | 1,2 mm | 4010220024768 | 10 | 
- við 600N/mm2
Einnig í boði sett með D16L/D16/D16S blikkklippum: BE-DSET16




