Lýsing
TSTAK frauðinnlegg í TSTAK verkfæratöskur
Auðvelt að móta frauðinnlegg til að passa verkfærum og skorða þau í kassann og verja gegn hnjaski.
Er hluti af TSTAK kassakerfinu frá Stanley FatMax®. Hlutum úr TSTAK kerfinu er hægt að raða og læsa saman til að auðvelda flutning.
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-FMST1-72365 | TSTAK frauðinnlegg | 3253561723650 | 1 |





