Lýsing
18V Stanley FATMAX® V20 Keðjusög 30 cm
- 30cm sverð og 7.7m/s hraði á keðju fyrir hraðari og betri sögun
 - Öryggisbremsa á keðju stoppar keðjuna á innan við 1 sekúndu
 - Sjálfvirkt smurkerfi lágmarkar viðhald
 - Strekkingu á keðju er breytt án verkfæra og því auðvelt að stilla keðjuna
 - Áfast hallamál fyrir nákvæma og rétta sögun
 - Gaumljós á rafhlöðum til að athuga hleðslustöðu
 - Áfastur krókur til að hengja upp – passar líka með STANLEY® Track Wall upphengikerfinu fyrir heimili, bílskúra og verkstæði
 - Kemur án rafhlöðu og hleðsutækis
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ST-SFMCCS630B | Keðjusög 30cm 18V V20 stök | 5035048750155 | 1 | 
Keðjusögin kemur með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda, en kaupandi getur innan 4 vikna frá kaupdegi skráð keðjusögina á vefsíðu Stanley og fengið 3ja ára ábyrgð endurgjaldslaust gegn skráningunni.










