Lýsing
- Með Solid ruslagrípi er þægilegt að týna upp rusl af t.d. jörðu eða gangstétt án þes að þurfa að beygja sig.
 - Ruslagrípirinn er með mjúkum gúmmískálum sem auðveldlega grípa upp pappír, lauf, umbúðir eða hvað annað sem þarf að týna upp.
 - Leggur úr léttu stáli fyrir aukinn endingartíma
 - Handfang sem er mótað til að liggja þægilega í lófa
 - Læsing á handfangi sem auðvelt er að stýra með þumalfingri
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|---|---|
| ZL-1062271 | Ruslagrípir (plokkari) Solid | 6411501311467 | 450 g | 87,5 cm | 5 | 







