Lýsing
Solid SP220 kryddjurtaskæri
- Fiskars SP220 kryddjurtaskærin henta vel til að klippa og snyrta kryddjurtir, blóm og ávaxtaplöntur á hraðan, nákvæman og hreinlegan hátt.
 - Skærin eru úr hertu ryðfríu stáli fyrir langan endingartíma
 - Oddhvassir endar til að klippa við þröngar aðstæður
 - Auðvelt að klippa með afli vísifingurs og þumalfingur.
 - Hönnun skæranna hentar þeim sem þjást af gigt eða eru með takmarkaða hreyfigetu.
 - Easy-Action™ fjöðrunarbúnaður opnar skæri þegar notandi minnkar átak á þeim
 - Handföngin eru með mjúkri stamri SoftGrip™ klæðningu fyrir aukin þægindi.
 - Slíður úr harðplasti til að setja yfir skærin þegar ekki í notkun
 - Má þrífa í uppþvottavél
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ZL-1063326 | Kryddjurtaskæri Solid™ SP220 | 6424002014669 | 4 | 









