Lýsing
Hentugt brýni fyrir sporjárn og hefiltennur
- Sleði fyrir gráðustillingu – 3 gráður í boði 25°, 30° eða 35°
- Auðvelt fyrir notanda að ná fram hárbeittu biti
- Í settinu er brýnisteinn með grófu og fínu yfirborði, gráðusleði og olía
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ST-0-16-050 | Brýni fyrir sporjárn og hefiltennur | 3253560160500 | 1 | 

