Lýsing
Staco hallamál
- 180 cm langt
 - Álprófíll
 - Þrjú dropaglös (lárétt/lóðrétt)- nákvæmni 0,5mm á meter
 - Dropaglös með tveimur línum – 0° og 2% halli
 - Plastklæddir endar til að hlífa ef hallamál dettur
 - Dropaglös með UV vörn
 - Rifflaður flötur hallmáls sem leggst á yfirborð sem á að hallamæla
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| SN-32031 | Hallamál Staco 180 cm | 5707345320316 | 10 | 

