Lýsing
Úrsnarari nr. 12 með bor fyrir 6mm tréskrúfur
- Bor og úrsnarari henta fyrir boranir í tré
- Fækkar handtöku og hraðar vinnu – gerir tvær aðgerðir í einni borun
- 1/4″ sexkantsendi sem passar í bitahaldara.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STA62506-XJ | Úrsnarari nr.12 með bor f. 6mm tréskr. | 5035048372869 | 6 |