Lýsing
Öflugur frístandandi öryggisskápur með rafrænum talnalás og fingrafaraskanna
Nútíma stillanlegur talnalás sem er innfelldur í hurðarspjald og fingrafaraskanni. Býður upp á bæði masterkóða og notendakóða, ásamt 5 fingraförum til opnunar. Handhafi masterkóða getur breytt kóðum og fingraförum þegar hentar. Takkaborð gefur merki með titring þegar stutt er á takka, svo notandi viti að hann hafi ýtt á takka. Góður og auðlesanlegur skjár.
- Utanmál:
- Breidd: 440 mm
 - Hæð: 320 mm
 - Dýpt: 350 mm
 
 - Innanmál:
- Breidd: 436 mm
 - Hæð: 316 mm
 - Dýpt: 293 mm
 
 - Stærð hurðarops: 242 x 317 mm
 
Rúmmál: 40, 3 ltr.
Nógu stór fyrir A4 skjöl
Er með hillu sem er hægt að fjarlægja
2 mm stál í öllu ytra byrði. – tvöfalt í hurð
22 mm þykkir lásboltar úr hertu stáli
Hægt að festa niður í gólf eða við vegg
Er með öryggisopnun fyrir lykil ef lás verður straumlaus.
Rafhlöður: 4 x AA LR06 (fylgja með)
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| BU-49080 | Öryggisskápur Pure-Safe PS 130 E FP | 4003482490808 | 1 | 


