Lýsing
Startec blindlok úr ryðfríu burstuðu stáli
- Fyrir læsingar skv. evrópskum staðli
- Nikkelhúaða matt útlit – framleitt úr zinc alloy
- Samþykkt fyrir eldvarnahurðir
- Allt að EI90 skv. DIN EN 13501 eða T90 skv. DIN EN 4102 part 5
- Inniheldur EURO blindsylinder og M5 x 80mm vélskrúfu
Vörunúmer | Vöruheiti | Fj. í pk. |
---|---|---|
HF-916-99-041 | EURO blindsylinder stillanl. 84-150mm | 1 sett |