Lýsing
Smágerð en mjög öflug þvinga með plasthandfangi og gúmmígripi
- Geta klemmt með allt að 6.000 N þrýsting
- Plasthandfang með gúmmígripi, sem hjálpar við að ná hámarksþrýsting
- Plasthlífar á þrýstingsflötum
- Tenntir leggir sem koma í veg fyrir að þvingur svíki.
| Vörunr. | Vöruheiti | Hámarks- álag | Hámarks opnun | Dýpt | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|---|---|---|
| BE-TG10-2K | Þvinga TG10 skrúfuð 100/50 mm plasthandfang | 6.000N | 100 mm | 50 mm | 4008158031620 | 10 | 
Fleiri stærðir í boði í sérpöntun





