Lýsing
Lipur EZ360 einnarhandarþvinga
- Frábær einnarhandaþvinga með snúningi á handföngum
- Snúningur á handföngum gerir notkun á þvingum mun fjölbreyttari
- Gott grip á handföngum til að ná hámarks þrýstingi, með litlu átaki.
- Takki framan við handfangi til að losa.
- Hlífðarpúðar á sneriflötum kjálka, hægt að fjarlægja
- Hægt að snúa við og láta þrýsta í sundur (gleikka). Einfaldur takki á kjálka til að losa
- Lokað plasthús utan um herslubúnað sem kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi komist að honum
Vörunr. | Vöruheiti | Hámarks- álag |
Svið klemmunar |
Dýpt kjálka |
Svið gleikkunar |
Strikamerki |
---|---|---|---|---|---|---|
BE-EZ360M-15 | Einnarhandaþvinga 360° EZ360M-15 | 750N | 0-150 mm | 60 mm | 154-302 | 4008158051062 |