Lýsing
5 metra Tylon málband
- Band málbandsins með glærri Tylon húð, sem eykur endingu og heldur skýrum merkingum lengur.
- Breidd bands er 19 mm
- Endakrókur með núll-færslu sem hreyfist eftir því hvort krók er krækt í eða ýtt upp að einhverju sem upphafspunkt
- Þægilegt grip á húsi málbandsins – stamir gripfletir
- Sterkt höggþolið hús úr plasti
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-0-30-697 | Málband Tylon 5m | 3253560306977 | 6 |