Lýsing
Frábært verkfæravesti frá Stanley FatMax®.
- Ein stærð hentar öllum, þar sem hægt er að stilla stærð með ólum og frönskum rennilásum.
- Hentar sérlega vel fyrir rafvirkja og tæknimenn.
- Mikið af hólfum og vösum fyrir nettari verkfæri.
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-FMST1-71181 | Verkfæravesti FatMax® | 3253561711817 | 4 |


