Lýsing
360° láréttur laser með einni lóðrétti línu fyrir létta vinnu eða heimili
Sjálfstillanlegur pendúll, læsanlegur
360° láréttur geisli
Láréttur geisli með víða dreifingu
Nákvæmni upp á 4 mm/10 m
Gengjur til að festa laser við þrífót
Steypt hús með o,5 metra fallþol og IP50 ryk- og rakaheldni
| Nákvæmni: | 4mm / 10m |
| Leiðréttingageta: | 4° |
| Leiðréttingatími: | ≤ 5 sek. |
| Drægni: | 25 m |
| Rafhlöður: | 4 x AA (Alkaline) rafhlöður |
| Endingatími rafhlaða: | ≤ 5 klst. |
| Ryk- og rakaheldni: | IP50 |
| Gengjur fyrir þrífætur: | 1/4” |
| Fjöldi geisla: | 2 línur – 360° lárétt og 1 lóðrétt |
| Fallþol: | 0,5 m |
| Litur á geislum: | Grænn, Class 2, 510nm |
Fylgihlutir:
Mjúk tautaska
Klemmufesting
Rafhlöður (ekki hleðslu)
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-STHT77594-1 | Línulaser Cross 360 grænn | 3253561775949 | 1 |









