Lýsing
Tveggja hlutabreytisett fyrir BEYCEPS lyftiþvingur
- Lyftigeta: 60 kg.
- Með breytistykki á BEYCEPS er lyftihæð frá 170 mm og upp í 400 mm
- Ef leggurinn úr settinu er sett til viðbótar þá er lyftihæð frá 392 mm og upp í 620 mm
- Hlífar ú mjúku plasti til að verja undirlag og hlut sem verið er að lyfta
- Framleitt úr styrktu PA6 plasti og ryðfríu stáli
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BE-BEY-IK | Breytisett fyrir BEYCEPS | 4008158051604 | 4 stk. |
Passar á: