Lýsing
Hugmyndin er einföld: “Vertu ávallt viðbúinn”. DIME fjölnotaverkfæri er búið ótrúlega mörgum áhöldum þrátt fyrir stærð, og tryggir að þú ert betur búinn en annars. Þetta fyrirferðalitla, samanbrjótanlega fjölnotaáhald sem passar vel sem lyklakippa, inniheldur 12 nytsamleg áhöld.
Gerber Gear hefur endurhannað og betrumbætt litla fjölnotaáhaldið sitt. Í því er töng úr ryðfríu stáli, víraklippur, hnífur með sléttri egg, skæri með fjaðuropnun, skrúfjárn fyrir venjulegar skrúfur og fyrir stjörnuskrúfur, flísatöng, þjöl, sérstakt áhald til að opna pakkningar án þess að skemma innihald og að sjálfsögðu flöskuopnara. Fyrirferðalítið og létt áhald, sem hjálpar þér í hinu daglega lífi.
- Heildarlengd opið: 108 mm
- Lengd lokað: 70 mm
- Þyngd: 62 gr.
- Fyrirferðalítið og léttbyggt verkfæri, aem passar vel í vasa
- Þæginlegt í notkun, og auðvelt að opna (butterfly opening).
- Sterkbyggt ryðfrítt áhald.
12 verkfæri:
- Spísstöng – opnast fyrir kraft fjaðrar í verkfærinu
- Griptöng
- Víraklippur
- Flísatöng
- Flöskuopnari
- Hnífur með sléttri egg
- Hnífur fyrir pakkningaopnun
- Skæri með fjaðuropnun
- Venjulegt skrúfjárn (flatt)
- Gróf og fín þjöl
- Skrúfjárn fyrir stjörnuskrúfur
- Lyklakippuhringur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027829 | DIME™ fjölnotaáhald mini rautt | 013658157514 | 3 |