Lýsing
Frábær dálkur til alhliða notkunar
Hönnun hnífa í Downwind seríunni kallast á við fyrri tíma en þeir eru samt sem áður framleiddir úr nútíma hráefnum. “Drop point” lögun hnífsblaðsins gerir hnífinn lipran í notkun og hægt að nota við flest það sem krafist er af góðum hníf.
- Heildarlengd: 228 mm
- Þyngd: 130 gr.
- 7Cr stál í hnífsblaði
- Marglaga G-10 skeljar á skefti
- Vaxhúðað strigaslíður
- Gat í skefti til að hengja hníf í belti eða á bakpoka
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059840 | Downwind svartur dálkur | 013658162587 | 3 |