Lýsing
Dragloka með talnalás
- Sniðug dragloka með talnalás. Nú þarf ekki að muna eftir lyklinum
- 10.000 talnamöguleikar, sem hægt er á einfalda hátt að stilla.
- Kemur með “one-way” skrúfum sem ekki er hægt að skrúfa til baka.
- Húsið er úr zinkuðu steypujárni og er því vel veðurþolið.
Vörunúmer | Vöruheiti | Lengd | Breidd | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
BU-RC 110 C | Dragloka með talnalás RS 110 C | 113 mm | 50 mm | 4003482394007 | 5 |