Lýsing
Frábær dyrakarmaþvinga frá BESSEY Tool
- Stillanleg lengd 565 – 1.010 mm
- Góðar spennur fyrir karma ásamt góðum flötum sem liggja við karminn
- Krossflötum sem ligga á körmum er hægt að snúa þannig að þeir henti karmabreidd frá 6 til 13 sm eða frá 13 til 30 sm
- Endaþvingur til að halda karmi þétt í dyragati (hægt að losa þessar þvingur af)
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| BE-TU | Dyrakarmaþvinga TU | 4008158001302 | 2 |
Nánari upplýsingar: BESSEY Door frame assembly
Mögulegir aukahlutir:





