Lýsing
Sett með tveimur liprum EZ360 einnarhandarþvingum
- Frábærar einnarhandaþvingur með snúningi á handföngum
- Snúningur á handföngum gerir notkun á þvingum mun fjölbreyttari
- Tvær þvingur í settinu
- Gott grip á handföngum til að ná hámarks þrýstingi, með litlu átaki.
- Takki framan við handfangi til að losa.
- Hlífðarpúðar á sneriflötum kjálka, hægt að fjarlægja
- Hægt að snúa við og láta þrýsta í sundur (gleikka). Einfaldur takki á kjálka til að losa
- Lokað plasthús utan um herslubúnað sem kemur í veg fyrir að ryk og óhreinindi komist að honum
Vörunr. | Vöruheiti | Hámarks- álag |
Svið klemmunar |
Dýpt kjálka |
Svið gleikkunar |
Strikamerki |
---|---|---|---|---|---|---|
BE-EZ360S-11SET | Einnarhandaþvingusett (2) EZ360S-11 | 400N | 0-110 mm | 40 mm | 104-208 | 4008158051086 |