Lýsing
Hversdagshnífur með þægilegri opnun
Fastball vasahnífurinn er frábær vasahnífur fyrir hversdagsnotkun. Hönnun hnífsins miðar að lipri og hraðri opnun en á sama tíma flottu útliti. Opnun með einum fingri (Finger Flipper), blað með “warncliffe” lagi og skefti í flugvélaáli. B.O.S.S. Tech™ kúlulega býður upp á lipra og hraða opnun – alltaf!
- Heildarlengd: 180 mm
- Lengd blaðs: 76 mm
- Þyngd: 77 g.
- Stál í blaði: S30V (2)
- Læsing: Liner Lock, inn í skefti (5)
- Lögun blaðs: Wharncliffe (1)
- Egg blaðs: Slétt
- Auðvelt að opna.
- “Finger flipper” uggi til að opna með vísifingri. (4)
- B.O.S.S. Tech™ kúlulega til að minnka viðnám (3)
- Góð beltaklemma (6)
- Auga til að festa við sig eða farangur með snúru, karabínu eða á annan hátt. (7)
- Framleiddur í USA
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1028495 | Fastball vasahnífur svartur | 013658159815 | 3 |
Balls of Stainless Steel technology (B.O.S.S. Tech™) kúlulega ljáir Fastball einhverja liprustu opnun sem í boði er hjá Gerber í dag. Ryðfríar kúlurnar í legunni minnka mótstöðu þannig að opnunin verður mjók og hnökralaus. Fyrirferðalítið leguhúsið er hannað til að halda kúlunum á réttum stöðum þrátt fyrir mikla notkun og hefur langan endingartíma.