Lýsing
Fjölhæfur fjarlægðamælir með bluetooth tengingu
- Mælir frá 0,1 m til 60 m
- Nákvæmni: 1,5mm á hverja 10 m
- Getur mælt lengdir, flatarmál og rúmmál
- Hægt að mæla einfalda lengd, en líka hægt að leggja við eða draga frá seinni mælingar.
- Getur mælt hæð með 2ja og 3ja punkta pythagoras-reglu
- Getur geymt allt að 5 mælingar í minni
- Baklýsing í skjá
- Slekkur sjálfvirkt á sér (90/180 sek.)
- Stammt gúmmígrip
- IP54 rakaheldni
- ¼” skrúfgangur til að festa á þrífót
- Nælonhulstur fylgir
- Notar 3 x AAA rafhlöður (fylgja)
- Hægt að tengja við snjallsíma og spjaldtölvur og færa mælingar inn í mæliforrit frá Stanley
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-STHT1-77142 | Fjarlægðamælir TLM165i 60m | 3253561771422 | 1 |